Ný greiðslulausn sem fækkar milliliðum

19.01.18

RB (Reiknistofa bankanna) er að setja á markað nýja farsímagreiðslulausn, Kvitt, sem byggir á beinum millifærslum á milli kaupanda og seljanda. Afar einföld lausn sem felur í sér mikinn sparnað og hagræði fyrir söluaðila og þægindi fyrir kaupendur.

Lestu nánar um Kvitt í viðtali í Fréttablaðinu við Aðalgeir Þorgrímsson, framkvæmdastjóra Sérlausna RB.