Kvitt byggir á traustum grunni

Kvitt er lausn þróuð af RB (Reiknistofu bankanna). RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað og rekið megingreiðslukerfi landsins, auk fleiri fjármálalausna, síðustu áratugina. Helstu viðskiptavinir RB eru fjármálafyrirtæki og vátryggingafélög.