Hagkvæm greiðslulausn
Kvitt er greiðslulausn sem þróuð er af RB.
Engir peningar, engin kort, bara síminn. Lausn sem millifærir beint af reikningi kaupanda á reikning söluaðila. Einfalt, fljótlegt og síðast en ekki síst þægilegt!